
Svona eru Skrímslin búin til
Okkur þykir vænt um jörðina og þess vegna reynum við til hins ítrasta að nota hágæða efnisafganga í framleiðsluna. Búkarnir eru ávallt gerðir úr 100% íslenskri ull, bæði ull sem er prjónuð sérstaklega fyrir okkur, en einnig afgöngum sem við fáum frá Varma, Kötlu Wool og Kidka Wool.
Í hendur og fætur reynum við einnig að notast sem mest við afganga sem við söfnum frá saumakonum.

01
Lágmörkum sóun
Allskyns litlir bútar breytast í hendur, fætur, horn og hala hjá okkur í stað þess að enda í ruslinu!
02
Búkarnir
Stundum náum við að nýta afganga í búka, en stundum erum við með búka sérstaklega prjónaða fyrir okkur!



03
Hár eða horn?
Skrímslin okkar eru ávallt með annað hvort hár eða horn, þó stundum fái þau bæði hjá litlum sköpurum í skrímslasmiðjunni okkar :)
04
Raða
Þegar við erum að vinna skrímslin fyrir verslanir þá gerum við fyrst hundruðu af höndum, fótum, hornum og hárum. Svo röðum við þeim saman fyrir saum. Stundum getur verið ansi erfitt að velja og við hvetjum þig til að prófa í skrímslasmiðjunni :)


05
Saumað á Íslandi
Íslensk framleiðsla
06
Komið að augum
Augun sem við notum eru hágæða augu með öryggisfestingum, en þau eru framleidd í Japan



07
Brosandi eða?
The mouths on the Skrimslis are sewn by hand with high quality pure Icelandic wool yarn.
08
The filling
The Skrimslis are filled with high quality wadding. The wadding is 100% polyester fiber and allergy tested


09
Closing
...and finally we close the Skrimsli
